UM OKKUR

Múr og Ráðgjöf ehf. hefur verið starfandi síðan 2010. 
Við sérhæfum okkur í utanhússviðhaldi og leggjum mikla áherslu á vel unnin verk. Tökum að okkur alla múrvinnu, inndælingu í sprungur, steiningu, flísalagnir, trésmíðavinnu, málun, háþrýstiþvott.

KARL JÓN HIRST

Eigandi Múr og Ráðgjöf ehf. lauk meistaraprófi í múraraiðn í Iðnskólanum í Reykjavík árið 1995. Hóf nám í Syddansk Erhvervsakademiet Lillebælt í Odense, Danmörku í janúar 2007 og útskrifaðist þaðan sem byggingafræðingur árið 2010 og rekið Múr og Ráðgjöf ehf. síðan í júlí 2010.